Um þessa síðu

Veirusaga

Veirusaga er viðleitni til að safna gögnum sem varpa ljósi á viðbrögð og stefnu íslenskra yfirvalda við COVID-19 faraldrinum 2020. Einkum er stefnt að því að safna beinum tilvitnunum í sóttvarnayfirvöld þar sem líkön, aðgerðir og forsendur þeirra koma fram. Umsjónarmaður: Haukur Þorgeirsson (haukurth@gmail.com).

%d bloggers like this: