Um þessa síðu

Veirusaga

Veirusaga var viðleitni mín til að safna gögnum til að varpa ljósi á viðbrögð og stefnu íslenskra yfirvalda við COVID-19 faraldrinum við upphaf hans í febrúar og mars 2020. Einkum vakti fyrir mér að safna beinum tilvitnunum í sóttvarnayfirvöld þar sem líkön, aðgerðir og forsendur þeirra komu fram. Ég hef ekki aukið við þetta safn síðan í mars og geri ekki ráð fyrir að gera það. Nú læt ég duga að benda á að Björn Ingi gefur góða yfirsýn um viðbrögðin við fyrstu bylgjunni í bók sinni Vörn gegn veiru. – Haukur Þorgeirsson (haukurth@gmail.com).

%d bloggers like this: